Listi yfir leyfi til að reka útfararþjónustu

Síðast uppfært: 9. desember 2016

Listi þessi miðast við útgefin og gild leyfi og raðast eftir sveitarfélögum:

Reykjavík
Birna Sigmundsdóttir, Grettisgötu 73,  Reykjavík
Hermann Jónasson, Skaftahlíð 25,  Reykjavík
Radiant þjónusta ehf., Vallarási 4,  Reykjavík
Útfararstofa Kirkjugarðanna ehf., Vesturhlíð 2, Reykjavík
Útfararstofa Reykjavíkur, Ísleifur Jónsson,  Álfheimum 35, 104 Reykjavík
Útfararþjónustan ehf., Fjarðarási 25,  Reykjavík
Útfararþjónusta Davíðs Ósvaldssonar ehf., Sæviðarsundi 11, Reykjavík
Útfararstofa Íslands ehf., Suðurhlíð 25, Reykjavík
Útfararstofan Fold, Ármúla 21, Reykjavík

Hafnarfjörður
Útfararþjónusta Hafnarfjarðar sf., Stapahrauni 5, Hafnarfirði
Athöfn ehf., Strandgötu 43,  Hafnarfirði

Garðabær
Harpa, útfararstofa, Kirkjulundi 19,  Garðabæ

Reykjanesbær
Útfararþjónusta Suðurnesja ehf., Vesturbraut 8, Reykjanesbæ
Víðir Guðmundsson, Pósthússtræti 3, Reykjanesbæ

Akranes
Útfararþjónusta Akraneskirkju, Skólabraut 13-17, Akranesi
Þorbergur E. Þórðarson, Heiðargerði 3, Akranesi

Borgarnes
Útfararþjónusta Borgarfjarðar, Borgarnesi

Stykkishólmur
H.S. bílar ehf., Þvervegi 6, Stykkishólmi

Blönduós
Benedikt Blöndal Lárusson, Melabraut 1, Blönduósi

Akureyri
Útfararþjónusta kirkjugarða Akureyrar ehf., Þórunnarstræti, Akureyri

Hella
Útfararstofan Sólsetur, Ártúni 1, Hellu

Selfoss
Fylgd ehf., Álftarima 11, Selfossi
Útfararstofan Fold, Gagnheiði 74, Selfossi