Almannatryggingar
Tryggingastofnun ríkisins annast almannatryggingar. Stofnunin heyrir undir félagsmálaráðuneytið. Stofnun starfar samkvæmt lögum nr. 100/2007 um almannatryggingar og lögum nr. 99/2007 um félagslega aðstoð.
Aðalskrifstofur Tryggingastofnun ríkisins eru að Hlíðarsmára 11, 200 Kópavogi. Mínar síður TR má nálgast hér og á vef TR, tr.is
Á skrifstofum og útibúum sýslumanna á hverjum stað eru umboð fyrir Tryggingastofnun ríkisins, sem leita má til með málefni sem heyra undir stofnunina.
Almannatryggingar taka til:
Lífeyristrygginga, ráðstöfunarfjár og fyrirframgreiðslu meðlaga og annarra framfærsluframlaga.
Lög og reglugerðir
Lög um almannatryggingar nr. 100/2007Lög um félagslega aðstoð nr. 99/2007