Leyfi til sölu notaðra ökutækja

Með lögum nr. 19/2020 til breytingar á lögum um verslunaratvinnu nr. 28/1998 voru ákvæði um leyfi til sölu notaðra ökutækja felld brott úr lögunum. Hefur því umfjöllun um þessi leyfi verið fjarlægð.