Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

vegna kosninga til Alþingis 28. október 2017

Uppfært 28.10.2017

Greiða má atkvæði, utan kjörfundar, vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 28. október 2017, 
á skrifstofum sýslumanna, útibúum þeirra og annars staðar sem ákveðið hefur verið sem hér segir:

Þjónusta á kjördag 28. október 2017

Á kjördag, laugardaginn 28. október, verður hægt að greiða atkvæði hjá sýslumönnum fyrir þá sem vilja kjósa utan kjörfundar sem hér segir:  (Kjósendum skal bent á að heimilt er að kjósa á öðrum kjörstað en þar sem kjósandi er á kjörskrá ef kjörstaðurinn er innan sama kjördæmis. Í því tilviki skal kjósandi gefa sig fram við kjörstjórn / hverfiskjörstjórn þar sem kjósandi ætlar að kjósa, óska eftir á sérstöku eyðublaði að fá að kjósa á þeim kjörstað og afsala sér jafnframt kosningarrétti á þeim stað sem hann er skráður á kjörskrá. Kjörstjórnin á þeim kjörstað þar sem kjósandi kýs staðfestir afsalið og tilkynnir kjörstjórninni þar sem kjósandi er á kjörskrá.)

Höfuðborgarsvæðið
     Opið verður í Smáralind milli kl. 10:00 - 17:00 fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan
     höfuðborgarsvæðisins.

Vesturland
     Borgarnes – Bjarnarbraut 2   Opið kl. 13:00 -  15:00.  Kjörstjóri Jón Einarsson, sími 8662080

     Hægt verður að kjósa á eftirtöldum skrifstofum Sýslumannsins á Vesturlandi í samráði við
     viðkomandi kjörstjóra, þó aldrei eftir kl. 15:00.  Þessar skrifstofur verða ekki opnar en hægt að
     ná í kjörstjóra í síma.

     Akranes – Stillholt 16-18      Kjörstjóri Daðey Þóra Ólafsdóttir, sími 8640711
     Stykkishólmur – Borgarbraut 2      Kjörstjóri Guðný Pálsdóttir, sími 8961727
     Búðardalur – Miðbraut 11     Sigfríð Andradóttir,  sími 8684702
     Snæfellsbær – Klettsbúð 4     Harpa Finnsdóttir, sími 8993308

Vestfirðir
     Ísafjörður, Hafnarstræti 1. Hafa má samband kl. 13:00 - 15:00 í s. 898-6794  
     Hólmavík, Hafnarbraut 25. Hafa má samband kl. 13:00 - 15:00 í s.  
     Patreksfjörður, Aðalstræti 94.  Hafa má samband kl. 13:00 - 15:00 í s. 898-9296 

Norðurland vestra
      Blönduós, skrifstofa sýslumanns, Hnjúkabyggð 33, kl. 16:00 – 18: 00
      Sauðárkrókur, skrifstofa sýslumanns, Suðurgötu 1, kl. 16:00 – 18: 00

Norðurland eystra
      Akureyri, skrifstofa sýslumanns, Hafnarstræti 107, kl. 10:00 – 18: 00
      Húsavík, skrifstofu sýslumanns, Útgarði 1, kl. 14:00 – 17:00

Austurland
      Egilsstaðir, Lyngás 15. Elva Dröfn Sveinsdóttir, sími 868-6990.
      Eskifjörður, Strandgata 52. Sigrún Harpa Bjarnadóttir, sími 690-2064.
      Seyðisfjörður, Bjólfsgata 7. Íris Dröfn Árnadóttir, sími 822-6222.
      Vopnafjörður, Lónabraut 2. Hrafnhildur Helgadóttir, sími 690-2453.

Ath. ekki er föst viðvera á þessum stöðum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á kjördag.
Frekari upplýsingar í síma 896-4743

Suðurland
     Selfoss, skrifstofa sýslumanns, Hörðuvöllum 1, kl. 10:00 - 12:00.
     Hvolsöllur, skrifstofu sýslumanns,  Austurvegi 6, kl. 10:00 - 12:00. 
     Vík, skrifstofa sýslumanns, Ránarbraut 1, kl. 11:00 - 13:00.

Vestmannaeyjar
      Skrifstofu sýslumanns, Heiðarvegi 15, 1. hæð til vinstri, kl. 10:00-15:00.

Suðurnes
        Reykjanesbær, skrifstofu sýslumanns, Vatnsnesvegi 33, kl. 10:00 - 14:00.

 

Höfuðborgarsvæðið

Frá og með  laugardeginum 7. október fer atkvæðagreiðslan eingöngu fram vestantil á 2. hæð í Smáralind, Kópavogi ( Sjá kort  ). Þar verður opið alla daga milli kl. 10:00 og 22:00.  

Á kjördag, laugardaginn 28. október, verður opið í Smáralind kl. 10:00 - 17:00 fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan höfuðborgarsvæðisins.

Ekki er unnt að greiða atkvæði utan kjörfundar á skrifstofu embættisins að Hlíðasmára 1, Kópavogi. 

Atkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum, fangelsi og dvalaheimilum aldraðra verður sem hér segir:

Hjúkrunarheimilið Sóltún, Reykjavík, mánudaginn 16. október, kl. 15:30-18:00.                Hjúkrunarheimilið Hamrar, Mosfellsbæ, þriðjudaginn 17. október, kl. 15:00-16:00.   
Droplaugarstaðir við Snorrabraut, Reykjavík, þriðjudaginn 17. október, kl. 15:00-16:30.       
Skógarbær við Árskóga, Reykjavík, þriðjudaginn 17. október, kl. 15:30-17:00.                     
Kleppsspítali, Reykjavík, miðvikudaginn 18. október, kl. 15:00-16:00.                                           
Seljahlíð, Hjallaseli 55, Reykjavík, miðvikudaginn 18. október, kl. 15:30-17:30.                           
Hrafnista (Boðaþing), Kópavogi, miðvikudaginn 18. október, kl. 15:30-17:00.             
Hjúkrunarheimilið Ísafold, Garðabæ, fimmtudaginn 19. október, kl. 13:00-15:00.           
Landspítalinn Vífilsstöðum, Garðabæ, fimmtudaginn 19. október kl. 15:30-16:30.                 
Sunnuhlíð, Kópavogi, fimmtudaginn 19. október, kl. 15:00-17:00.                                                           
Eir við Hlíðarhús í Grafarvogi, Reykjavík, föstudaginn 20. október, kl. 13:00-16:00.                 
Sólvangur, Hafnarfirði, föstudaginn 20. október, kl. 13:00-14:30.                                                 
Hrafnista Hafnarfirði, föstudaginn 20. október, kl. 13:30- 17:30.                                                 
Hrafnista Reykjavík, laugardaginn 21. október, kl. 11:00-15:00.                                                          Dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund, Reykjavík, laugardaginn 21. október, kl. 11:00-15:00.       
Mörkin, Reykjavík, laugardaginn 21. október, kl. 11:00-14:00.                                                       
Fangelsið Hólmsheiði, sunnudaginn 22. október, kl. 11-12:30.                                                                  Vík, Kjalarnesi, Reykjavík, sunnudaginn 22. október, kl. 13:30-14:30.                                 
Hlaðgerðarkot, Mosfellsbæ, sunnudaginn 22. október, kl. 15:30-17:00.                                                Skjól við Kleppsveg, Reykjavík, mánudaginn 16. október, kl. 14:00-16:30.                              Landspítalinn Háskólasjúkrahús Landakot, Reykjavík, mánudaginn 23. október, kl. 15:00-18:00.            Landspítalinn Grensásdeild, Reykjavík, mánudaginn 23. október, kl. 16:30 -18:00.           
Landspítalinn Háskólasjúkrahús Fossvogi, Reykjavík, fimmtudaginn 26. október, kl. 13:00-16:00.      Líknardeild Landspítalans, Kópavogi, föstudaginn 27. október, kl. 15:30-17:00.                 
Landspítalinn Háskólasjúkrahús Hringbraut, Reykjavík, föstudaginn 27. október, kl. 14:00-17:00.

Símar vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar eru: 

860-3380 og 860-3381. Neyðarsími kjörstjóra er 860-3382.

Vesturland

Akranes – skrifstofu sýslumanns, Stillholti 16-18, virka daga kl. 10.00 - 15.00.
Borgarnesi – skrifstofu sýslumanns, Bjarnarbraut 2, virka daga kl. 10.00 - 15.00.
Búðardalur – skrifstofu sýslumanns, Miðbraut 11, virka daga kl. 12.30 - 15.30.
Eyja- og Miklaholtshreppur - skrifstofu hreppsstjóra, Þverá, virka daga kl. 12.00 - 13.00.
Grundarfjörður - skrifstofu sýslumanns, Hrannarstíg 2, mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 13.00 - 15.00.
Snæfellsbær – skrifstofu Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4, virka daga kl. 9.00 - 12.00 og 12.00 - 15.30.
Stykkishólmur – skrifstofu sýslumanns, Borgarbraut 2, virka daga kl. 10.00 til 15.00.
Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánari samkomulagi við viðkomandi kjörstjóra. 

Atkvæðagreiðsla á stofnunum og dvalarheimilum verður sem hér segir: 

Akranesi – Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili, þriðjudaginn 24. október nk. kl. 10.00 -12.00.
Akranesi – Heilbrigðisstofnun Vesturlands, þriðjudaginn 24. október nk. kl. 13.00 til 14.00.
Borgarnesi – Dvalarheimilinu Brákarhlíð, þriðjudaginn 24. október nk. kl. 10.00 til 12.00.
Dalabyggð – vistheimilinu að  Staðarfelli, mánudaginn 23. október nk. kl. 16.30 til 17.30.
Dalabyggð – Hjúkrunarheimilinu Fellsenda, þriðjudaginn 17. október nk. kl. 13.00 til 14.00.
Dalabyggð – Dvalarheimilinu Silfurtúni, miðvikudaginn 18. október nk. kl. 16.00 til 17.00
Grundarfjarðarbær, fangelsinu Kvíabryggju, mánudaginn 23. október nk. kl. 16.00 til 17.00.
Grundarfjarðarbær, Dvalarheimilinu Fellaskjóli, miðvikudaginn 18. október kl. 15.30 til 16.30.
Snæfellsbæ – Dvalarheimilinu Jaðri, fimmtudaginn 19. október nk. kl. 16.00 til 18.00.
Stykkishólmi – Dvalarheimili aldraðra, föstudaginn 20. október nk. kl. 15.30 til 16.30.
Stykkishólmi – St. Franciskusspítalanum, þriðjudaginn 24. október nk. kl. 16.00 til 17.00.


Vestfirðir

Ísafjörður - skrifstofa sýslumanns, Hafnarstræti 1, virka daga kl.  9:30 - 12:00 og 12:30 - 15:00:
Patreksfjörður - skrifstofa sýslumanns, virka daga kl. 9:30 - 12:00 og 13:00 - 15:00. 
Hólmavík - skrifstofu sýslumanns, virka daga kl. 10:00 - 12:00 og 13:00 - 15:00.
Bolungarvík -  skrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar, Aðalstræti 12 kl. 10:00 - 15:00.
 
Flatey á Breiðafirði  -  fimmtudaginn 19. október.  Greidd verða atkvæði í Bryggjubúð á meðan Breiðafjarðarferjan Baldur stoppar í Flatey á ferð sinni frá Stykkishólmi til Brjánslækjar
Reykhólar - skrifstofu Reykhólahrepps, Maríutröð 5a, mánudaginn 23. október kl. 16.00 - 17:00. 
Þingeyri - Vallargötu 7, föstudaginn 20. október kl. 13:00 - 15:30.

Atkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum og dvalaheimilum aldraðra verður sem hér segir:

Ísafjörður, sjúkrahúsið Ísafirði, fimmtudaginn 19. október kl. 13:00 - 15:00.
Ísafjörður, Hjúkrunarheimilið Eyri,fimmtudaginn 19. október kl. 13:00 - 15:00.
Þingeyri, Dvalarheimilið Tjörn, Vallargötu 7, föstudaginn 20. október kl. 13:00 - 15:30.
Reykhólahreppur, Hjúkrunar og dvalarheimilið Barmahlíð, mánudaginn 23. október kl. 15.00 - 15:45.
Dvalarheimilið Hlíf, mánudaginn 23. október kl. 13:00 - 15:30.
Bolungarvík, Dvalarheimilið Berg, Aðalstræti 24, þriðjudaginn 24. október kl. 14.00 - 15:00.
Hólmavík , Sjúkrahúsið Hólmavík, Borgarbraut 6-8 mánudaginn 23.október kl. 13:00- 14:30.
Bolungarvík, Dvalarheimilið Berg, Aðalstræti 24, þriðjudaginn 24. október kl. 14.00 - 15:00.
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Patreksfirði, miðvikudaginn 25. október, kl. 10.30 - 11.30


Norðurland vestra

Blönduós - skrifstofu sýslumanns, Hnjúkabyggð 33, virka daga kl. 10:00 - 15:00.
Sauðárkrókur - skrifstofa sýslumanns - Suðurgötu 1,  virka daga kl. 10:00 - 15.00.
Hvammstangi - hjá Helenu Halldórsdóttur, skipuðum hreppstjóra, s. 893-9328.
Skrifstofu sveitarfélagsins Húnaþing vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga.
Skagaströnd - Sveitarfélagið Skagaströnd, hjá Lárusi Ægi Guðmundssyni, skipuðum hreppstjóra,
s. 864-7444:    Einbúastíg 2,  Skagaströnd.       Hólabraut 24, Skagaströnd.
Hófsós  -  Sveitarfélaginu Skagafirði, hjá Ásdísi Garðarsdóttur, skipuðum hreppstjóra, s. 848-8328,
Kirkjugötu 19, Hofsósi.

Fimmtudagana 19. og 26. október nk. verður opið til kl. 19:00 í aðalskrifstofunni á Blönduósi og sýsluskrifstofunni á Sauðárkróki.

Á kjördag verða aðalskrifstofan á Blönduósi og sýsluskrifstofan á Sauðárkróki opnar frá kl. 16:00 -  18:00.

Atkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum og dvalarheimilum aldraðra verður sem hér segir:

Blönduós, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Flúðabakka 2, föstudaginn 20. október kl. 11:00 – 12:00.
Sauðárkrókur, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárhæðum, þriðjudaginn 24. október kl. 10:00 – 11:30.
Hvammstangi, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Spítalastíg 1-3, þriðjudaginn 24. október frá 14:00 – 15:00.
Skagaströnd, Dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra, Sæborg, Ægisgrund 14, þriðjudaginn 24. október frá kl. 11:00 – 12:00.


Norðurland eystra

Akureyri - skrifstofu sýslumanns, Hafnarstræti 107, virka daga kl. 09:00 - 15:00.
Frá 19. október er opið til kl. 18:30. Laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. október er opið frá kl. 14:00 - 17:00.
Húsavík - skrifstofu sýslumanns, Útgarði 1, kl. virka daga kl. 09.00 - 15:00. Laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. október er opið frá kl. 14:00 - 17:00.
Siglufjörður - skrifstofu sýslumanns, Gránugötu 6, virka daga  kl. 09:00 - 15:00.
Laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. október er opið frá kl. 14:00 til 17:00.

Dalvíkurbyggð
-  Ráðhúsinu Dalvík, frá kl. 10:00 - 15:00.
Grýtubakkahreppur -Túngötu 3, Greinivík, frá kl. 10:00 - 15:00.
Langanesbyggð - Fjarðarvegi 3, Þórshöfn, frá kl. 10:00 - 15:00.
Raufarhöfn - Aðalbraut 6, frá kl. 12:00-15:00.
Kópasker - skrifstofu Norðurþings, Bakkagötu 10, frá kl. 08:00 - 16:00.
Grímsey - skrifstofu kjörstjóra, Miðtúni, skv. samkomulagi.
Skútustaðahreppur -  Hlíðarvegi 6, Reykjahlíð, miðvikudaginn 18. október, frá kl. 10:00 - 12:00.
Þingeyjarsveit -  Kjarna, Laugum í Reykjadal, miðvikudaginn 18. október, frá kl. 13:00 - 15:00. 

Atkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum, dvalaheimilum aldraðra og fangelsi  verður sem hér segir:

Hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð, föstudaginn 20. október kl. 13:00.
Dvalarheimilið Hlíð, mánudaginn 23. október kl. 13:00.
Fangelsið, þriðjudaginn 24. október kl. 10:30.
Sjúkrahúsið á Akureyri, þriðjudaginn 24. október kl. 13:00.
Hornbrekka, Ólafsfirði, þriðjudaginn 24. október kl. 15:30.
Dalbær, miðvikudaginn 25. október kl. 10:30.
Hvammur, Húsavík, miðvikudaginn 25. október kl. 10:30.
Sjúkrahúsið á Húsavík, miðvikudaginn 25. október kl. 13:30.
Sjúkrahúsið á Siglufirði, miðvikudaginn 25. október kl. 16:00.
Kristnesspítali, fimmtudaginn 26. október kl. 14:00.


Austurland

Seyðisfjörður - skrifstofu sýslumanns, Bjólfsgötu 7, virka daga kl. 09:00 - 15:00.
Eskifjörður - skrifstofu sýslumanns, Strandgötu 52, virka daga kl. 09.00 - 15:00.
Egilsstaðir - skrifstofu sýslumanns, Lyngás 15, virka daga kl. 09::00 -12:00 og 13:00 - 15:00.
Vopnafjörður - skrifstofu sýslumanns,  Lónabraut 2, virka daga kl. 10:00 - 13:00.
Breiðdalshreppur - Selnesi 25, Breiðdalsvík frá og með 16. október alla virka daga frá kl. 13:00-15:00.
Djúpivogur - Bakka 1, Djúpavogi frá og með 16. október mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl.13:00 - 15:00.
Norðfjörður - Bókasafn Norðfjarðar, Skólavegi 9, Neskaupstað frá 9.október á mánudögum kl.14:00-19:00 og á fimmtudögum kl. 14:00-17:00.
Fáskrúðsfjörður  - Bókasafn Fáskrúðsfjarðar í Skólamiðstöðinni, Hlíðargötu 56,  Fáskrúðsfirði á almennum opnunartíma safnsins frá og með 9.október á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Fljótsdalshérað - Bókasafn að Laufskógum 1, Egilsstöðum frá og með 16 október alla virka daga frá kl. 15:00 - 18:45.
Borgarfjörður eystri - Hreppsstofu, á opnunartíma og skv. samkomulagi við kjörstjóra.

Atkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum og dvalarheimilum aldraðra verður sem hér segir:

Egilsstaðir:  Hjúkrunarheimilið Dyngja, þriðjudaginn 24. október kl. 15:15.
Eskifjörður:  Dvalarheimilið, Hulduhlíð, miðvikudaginn 25. október nk. kl. 14:00. 
Fákskrúðsfjörður:  Dvalarheimilið Uppsalir, þriðjudaginn 24. október kl. 11:00.  
Norðfjörður:  Sjúkrahúsið Neskaupstað.  Fimmtudaginn 26. október kl. 14:00.  
Seyðisfjörður:  Hjúkrunarheimilið HSA, miðvikudaginn 25. október kl. 14.00 - 15.00.
Vopnafjörður:  Sundabúð, legudeild, mánudaginn 23. október kl. 14:00 - 15:00.


Suðurland

Selfoss - skrifstofu sýslumanns, Hörðuvöllum 1, virka daga kl. 09:00 - 15:00.
     23 - 24. október kl. 09:00 - 16:00, 25.-26. október kl. 09:00 - 18:00, 27. október kl. 09:00 - 20:00
     28. október (kjördagur) kl. 10:00 - 12:00.
Hvolsvöllur - skrifstofu sýslumanns, Austurvegi 6, virka daga kl. 09:00 - 15:00. 
     27. október kl. 09:00 - 18:00, 28. október (kjördagur) kl. 10:00 - 12:00.
Vík - skrifstofa sýslumanns, Ránarbraut 1, virka daga kl. 09:00 - 15.00. 
      23 - 27. október kl. 09:00 - 16:00, 28. október (kjördagur) kl. 11:00 - 13:00.                                            Höfn - skrifstofa sýslumanns, Hafnarbraut 36, virka daga kl. 09:00 - 15:00. 
      23 - 27. október kl. 09:00 - 16:00.

Hveragerði - skrifstofu Hveragerðisbæjar, Breiðumörk 20, virka daga kl. 10:00 - 15:00.
Flúðir - skrifstofu Hrunamannahrepps, Akurgerði 6, mánudaga - fimmtudaga kl. 13:00 - 16:00.
Laugarvatn - skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa uppsveita bs. Dalbraut 12,  virka daga, kl.  13:00 - 16:00.
Hella - skrifstofu sveitastjórnar Rangárþings ytra, Suðurlandsvegi 1, Hellu, mánudaga - fimmtudaga kl. 09:00- 15:00, föstudaga kl. 09:00 - 13:00.
Kirkjubæjarklaustur - skrifstofu sveitastjórnar Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, mánudaga -  fimmtudaga, kl. 10:00 - 14:00, föstudaga kl. 10:00 - 13:00.
Öræfasveit - á heimili Pálínu Þorsteinsdóttur, Svínafelli 1, Suðurbæ, skv. samkomulagi, sími 478 1760 og 894 1765. 

Atkvæðagreiðsla á sjúkrastofnunum, dvalarheimilum aldraðra og fangelsum:

                                                                                                               
Fangelsið Sogni, Ölfusi, fimmtudaginn 19. október kl. 14:00 – 15:00.
Sólheimar í Grímsnesi, miðvikudaginn 25. október kl. 13:00 – 15:00.
Þjónustumiðstöð aldraðra Grænumörk 5, Selfossi, fimmtudaginn 26. október kl. 10:00 – 11:00.   
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi, sjúkra- og hjúkrunardeildir, föstudaginn 27. október
     kl. 10:00. – 12:00.
Dvalarheimilið Sólvellir, Eyrarbakka, mánudaginn 23. október  kl. 10:00 – 11:00.
Fangelsið Litla Hraun, Eyrarbakka, mánudaginn 23. október kl. 11:00 - 12:00.
Ás, Dvalar- og hjúkrunarheimili  Hverahlíð 20 , þriðjudaginn 24. október kl. 09:30 - 11:30. Heilsustofnun NLFÍ, þriðjudaginn 24. október kl. 13:00 – 15:00.
Lundur, dvalarheimili, Hellu, þriðjudaginn 24. október kl. 14.00.
Kirkjuhvoll, dvalarheimili, Hvolsvelli, þriðjudaginn 24. október kl. 10.00.
Hjallatún, dvalarheimili, Vík, þriðjudaginn 17. október kl. 10.30.
Klausturhólar, dvalarheimili, Kirkjubæjarklaustri, þriðjudaginn 17. október kl. 14.00.
Skjólgarður, dvalarheimili, Höfn, þriðjudaginn 24. október kl. 13.00.Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar - skrifstofu sýslumanns, Heiðarvegi 15, 1. hæð til vinstri, kl. 9:30 - 15:00.
Síðustu vikuna fyrir kjördag verður hægt að greiða atkvæði utan venjulegs afgreiðslutímat dagana 24. október og 26. og 27 október kl. 16:00 - 18:00 og kjördag, laugardaginn 28. október, kl. 10:00-15:00.

Atkvæðagreiðsla fer fram á neðangreindum stofnunum sem hér segir:  

Dvalarheimilið Hraunbúðir, mánudaginn 23. október kl. 15:15.
Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja, miðvikudaginn 25. október kl. 15:15.

Suðurnes

Reykjanesbær - skrifstofu sýslumanns, Vatnsnesvegi 33

Alla virka daga frá 20. september til 6. október frá kl. 08:30 - 15:00.
Alla virka daga frá 9. október til 27. október frá kl. 08:30 - 19:00.
Laugardaginn 14. október frá kl. 10:00 - 12:00, laugardaginn 21. október og á kjördag 28. október, frá kl. 10:00 - 14:00.

Grindavík - skrifstofa sýslumanns Víkurbraut 25: 
Alla virka daga frá 20. september - 20. október frá kl. 08:30 - 13:00. 
Dagana 23. - 27. október frá kl. 08:30 - 18:00.  

Atkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum og dvalarheimilum:

Hlévangur við Faxabraut, Keflavík, mánudaginn 23. október kl. 13:00-15:00.
Nesvellir, Njarðarvellir 2, Njarðvík, þriðjudaginn 24. október kl. 12:00- 15:00.
Víðihlíð, Austurvegi 2, Grindavík, miðvikudaginn 25. október kl. 10:00-12:00.
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Skólavegi 6, Keflavík, fimmtudaginn 26. október kl. 13:00 - 15:00.

                                                                                   

Á sama tíma fer fram atkvæðagreiðsla utan kjörfundar um tillögu sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðisbæjar um sameiningu sveitarfélaganna sem fram fer 11. nóvember 2017. Eftir 28. október verður þó einungis unnt að greiða atkvæði utan kjörfundar á afgreiðslutíma.


Þjónusta á kjördag 28. október 2017

Á kjördag, laugardaginn 28. október, verður hægt að greiða atkvæði hjá sýslumönnum fyrir þá sem vilja kjósa utan kjörfundar sem hér segir:  (Kjósendum skal bent á að heimilt er að kjósa á öðrum kjörstað en þar sem kjósandi er á kjörskrá ef kjörstaðurinn er innan sama kjördæmis. Í því tilviki skal kjósandi gefa sig fram við kjörstjórn / hverfiskjörstjórn þar sem kjósandi ætlar að kjósa, óska eftir á sérstöku eyðublaði að fá að kjósa á þeim kjörstað og afsala sér jafnframt kosningarrétti á þeim stað sem hann er skráður á kjörskrá. Kjörstjórnin á þeim kjörstað þar sem kjósandi kýs staðfestir afsalið og tilkynnir kjörstjórninni þar sem kjósandi er á kjörskrá.)

Höfuðborgarsvæðið
     Opið verður í Smáralind milli kl. 10:00 - 17:00 fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan
     höfuðborgarsvæðisins.

Vesturland
Borgarnes – Bjarnarbraut 2   Opið kl. 13:00 -  15:00.  

Kjörstjóri Jón Einarsson, sími 8662080

Hægt verður að kjósa á eftirtöldum skrifstofum Sýslumannsins á Vesturlandi í samráði við viðkomandi kjörstjóra, þó aldrei eftir kl. 15:00.  Þessar skrifstofur verða ekki opnar en hægt að ná í kjörstjóra í síma.

Akranes – Stillholt 16-18      Kjörstjóri Daðey Þóra Ólafsdóttir, sími 8640711
Stykkishólmur – Borgarbraut 2      Kjörstjóri Guðný Pálsdóttir, sími 8961727
Búðardalur – Miðbraut 11     Sigfríð Andradóttir,  sími 8684702
Snæfellsbær – Klettsbúð 4     Harpa Finnsdóttir, sími 8993308

Vestfirðir
    
Ísafjörður, Hafnarstræti 1. Hafa má samband kl. 13:00 - 15:00 í s. 898-6794 
     Hólmavík, Hafnarbraut 25. Hafa má samband kl. 13:00 - 15:00 í s. 
     Patreksfjörður, Aðalstræti 94.  Hafa má samband kl. 13:00 - 15:00 í s. 898-9296 

Norðurland vestra
      Blönduós, skrifstofa sýslumanns, Hnjúkabyggð 33, kl. 16:00 – 18: 00
      Sauðárkrókur, skrifstofa sýslumanns, Suðurgötu 1, kl. 16:00 – 18: 00

Norðurland eystra
      Akureyri, skrifstofa sýslumanns, Hafnarstræti 107, kl. 10:00 – 18: 00
      Húsavík, skrifstofu sýslumanns, Útgarði 1, kl. 14:00 – 17:00

Austurland
      Egilsstaðir, Lyngás 15. Elva Dröfn Sveinsdóttir, sími 868-6990.
      Eskifjörður, Strandgata 52. Sigrún Harpa Bjarnadóttir, sími 690-2064.
      Seyðisfjörður, Bjólfsgata 7. Íris Dröfn Árnadóttir, sími 822-6222.
      Vopnafjörður, Lónabraut 2. Hrafnhildur Helgadóttir, sími 690-2453.

Ath. ekki er föst viðvera á þessum stöðum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á kjördag.
Frekari upplýsingar í síma 896-4743

Suðurland
     Selfoss, skrifstofa sýslumanns, Hörðuvöllum 1, kl. 10:00 - 12:00.
     Hvolsöllur, skrifstofu sýslumanns,  Austurvegi 6, kl. 10:00 - 12:00. 
     Vík, skrifstofa sýslumanns, Ránarbraut 1, kl. 11:00 - 13:00.

Vestmannaeyjar
      Skrifstofu sýslumanns, Heiðarvegi 15, 1. hæð til vinstri, kl. 10:00-15:00.

Suðurnes
        Reykjanesbær, skrifstofu sýslumanns, Vatnsnesvegi 33, kl. 10:00 - 14:00.Ýmis atriði:

Kjósandi skal gæta að hvar hann er á kjörskrá, en nálgast má upplýsingar um það á vefnum  www.island.is - hér .  

Kjósandi skal, áður en hann greiðir atkvæði utan kjörfundar, gera kjörstjóra grein fyrir sér með því að framvísa vegabréfi, ökuskírteini, nafnskírteini eða á annan fullnægjandi hátt að mati kjörstjóra.

Öllum sem eru skráðir á kjörskrá er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá hvaða sýslumanni sem er óháð búsetu eða lögheimili. 

Ef senda þarf atkvæði greitt utan kjörfundar skulu kjósendur sjálfir annast og kosta sendingu þess. Embætti sýslumanns eða umboðsmanna hans er þó skylt, ef kjósandi óskar þess, að koma bréfinu í póst.

Kosið verður á sjúkrahúsum, dvalarheimilum aldraða, fangelsum og öðrum slíkum stofnunum samkvæmt nánari ákvörðun sýslumanns á hverjum stað í samráði við viðkomandi forstöðumenn. Stefnt er að því að upplýsingar um það verði birtar hér á vefnum þegar þær liggja fyrir.  

Ósk um atkvæðagreiðslu í heimahúsi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar, þarf að hafa borist hlutaðeigandi embætti sýslumanns eigi síðar en kl. 16:00 fjórum dögum fyrir kjördag eða þriðjudaginn 24. október kl. 16:00.

Þegar nær dregur kjördegi, laugardaginn 28. október, verður að finna upplýsingar hér á vefnum um þjónustu sýslumanna þann dag.

Vakin skal athygli á að á vefnum  www.kosning.is  er að finna ýmsar upplýsingar varðandi undirbúning kosninganna, upplýsingar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, hérlendis og erlendis, hvernig atkvæðagreiðslan fer fram, sendingu atkvæðaseðla, aðstoð við kjósanda sem óskar að greiða atkvæði utan kjörfundar o.fl.

Um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar fer að öðru leyti samkvæmt ákvæðum laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis.

Stjórnarskrá lýðveldis Íslands nr. 33/1944

Lög nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis

Leiðbeiningar nr. 820/2017 um framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu sjúkra o.fl.

Umsókn um að fá að greiða atkvæði í heimahúsi

Kosning.is - Kosningavefur Dómsmálaráðuneytsins