Skrifstofa Sýslumannsins á Suðurnesjum verður lokuð 5. maí 2017

Athygli er vakin á að embætti sýslumannsins á Suðurnesjum verður lokað föstudaginn 5. maí nk. Vegna starfsdags. 

Sýslumaðurinn á Suðurnesjum