Upplýsingar um þjónustu sýslumanna við kjósendur á kjördag í forsetakosningum 30. júní 2012
Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum frá sýslumönnum má kjósa utan kjörfundar á embættum þeirra á kjördag sem hér segir: (miðað er við aðsetursstað sýslumanns nema annað sé tekið fram):
Reykjavík Opið í Laugardalshöll frá kl. 10:00 - 17:00. Símar: 860-3380 og 860-3381 og sími kjörstjóra er 860-3382.
Kópavogur Opið frá kl. 10:00 - 12:00.
Hafnarfjörður Opið frá kl. 10:00 - 12:00.
Akranes Ekki er opið en hafa má samband í s. 864 0711.
Borgarnes Opið verður frá kl. 14:00 - 16:00.
Stykkishólmur Ekki opið en hafa má samband í s. 899 3903.
Búðardalur Ekki opið en hafa má samband í s. 868 4702.
Patreksfjörður Ekki opið en hafa má samband í s. 898 9296.
Bolungarvík Ekki opið en hafa má samband í s. 848 4098 eða 821 0793.
Ísafjörður Ekki opið en hafa má samband í s. 863 2235.
Hólmavík Ekki opið en hafa má samband í s. 862 5255 til kl. 13:00 og s. 867 8331 frá kl. 13:00 -17:00.
Blönduós Opið frá kl. 16:00 - 18:00.
Sauðárkrókur Opið frá kl. 10:00 -14:00.
Siglufjörður Ekki opið en hafa má samband í síma 898 7958.
Akureyri Opið frá kl. 10:00 - 17:00. Kosið er að Skipagötu 9, Akureyri.
Húsavík Ekki opið en hafa má samband í s. 820 3449.
Seyðisfjörður Ekki opið en hafa má samband í s. 896 4743 eða ef kjósandi er á Egilsstöðum 868 6990.
Eskifjörður Ekki opið en hafa má samband í síma 470-6100.
Höfn í Hornafirði Opið frá kl. 13:00 - 16:00. Sími 478 1363 eða 892 4063.
Vestmannaeyjar Ekki opið en hafa má samband í s. 898 1067 eða 861 8868.
Vík Ekki opið en hafa má samband í s. 895 0103.
Hvolsvöllur Ekki opið en hafa má samband í s. 863 3048 eða 845 8778.
Keflavík Opið frá kl.10:00 - 12:00.
Selfoss Opið frá kl. 10:00 - 12:00.
Þeir sem kjósa utan kjörfundar á kjördag annars staðar en í Reykjavík verða sjálfir að sjá til þess að atkvæði þeirra komist í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem þeir eru á kjörskrá.
Vakin er athygli á að ef kjósandi er staddur fjarri lögheimili á kjördag getur hann óskað eftir flutningi milli kjörstaða innan sama kjördæmis með því að fylla út eyðublað eins og nálgast má hér: Fá má eyðublaðið og fylla út hjá kjörstjórum á hverjum stað.