Viðtal vegna samnings um forsjá barns

Ef foreldrar eru sammála um breytingu á forsjá vilja fá samning sinn staðfestan, er hægt að bóka tíma til að gera samninginn og fá hann staðfestan.

Þú getur ekki bókað tíma vegna ágreiningsmáls um forsjá.