Viðtal vegna samnings um breytingu á lögheimili (sameiginleg forsjá)

Ekki er bókaður tími vegna slíks erindis, það er lagt fram undirritað af báðum á eyðublaði.

Sjá upplýsingasíðu um lögheimili

Ef hitt foreldrið vill ekki breyta forsjá / lögheimili, hvað get ég gert?

Hægt er að leggja inn hjá sýslumanni beiðni annars foreldris um breytta forsjá eða breytt lögheimili.