Viðtal vegna forsjár eftir andlát

Ef foreldri eða foreldrar vilja gera yfirlýsingu um hver á að fá forsjá barns undir 18 ára aldri, ef foreldri fellur frá, er hægt að panta tíma fyrir slíkt viðtal.