Viðtal vegna erfðafjárskýrslu
Hægt er að óska hér eftir tíma til að leggja fram erfðafjárskýrslu.
+ Hvað þarf að koma með í tímann?
Erfðafjárskýrslu, hún þarf að vera útfyllt og undirrituð af erfingjum eða umboðsmönnum þeirra.
Fylgiskjöl til að styðja upplýsingar um eignir og skuldir.
Þrjú síðustu skattframtöl þess látna.