Viðtal vegna einkaskiptaleyfis

Hægt er að óska hér eftir tíma til að leggja fram beiðni um leyfi til einkaskipta.

Hvað þarf að koma með í tímann?

  • Beiðni um leyfi til einkaskipta, útfyllt og undirrituð af erfingjum eða umboðsmönnum þeirra.
  • Umboð, ef því er að skipta.