Bóka viðtal

Fyrir sum erindi er hægt að panta viðtalstíma hjá sýslumanni. Í öðrum tilvikum er hægt að koma án tímapöntunar eða sinna erindi rafrænt.

Hér er hægt að óska eftir tíma hjá sýslumanni. Mismunandi er eftir embættum hvort þessi þjónusta er í boði og hve biðtími er langur.

Tilefni viðtalsins:

Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

Eftir að beiðni berst mun starfsmaður sýslumanns svara innan skamms með tillögu að tímasetningu.