Staðfesting á undirskrift

Kveðið er á um staðfestingu undirskriftar og aðrar staðfestingar lögbókanda í lögum nr.  86/1989 um lögbókandagerðir.

Ákvæði um varðveislu og umbúnað skjala sem lögbókandi staðfestir er að finna í reglugerð nr. 24/1992 um varðveislu og umbúnað skjala við lögbókandagerðir.

Nánari upplýsingar um gjald fyrir lögbókandagerðir.