Afgreiðsla stefnubirtinga samkvæmt Haag-samningum og Norðurlandasamningi

Sýslumaðurinn á Suðurnesjum annast stefnubirtingar samkvæmt Haag-samningum um birtingar á réttarskjölum og utanréttarskjölum í einkamálum og verslunarmálum. 

Embættið hefur einnig umsjón með stefnubirtingum á grundvelli Norðurlandasamnings um gagnkvæma dómsmálaaðstoð frá 26. maí 1975.

Verkefnið var falið sýslumanni í framhaldi af fullgildingu íslenskra stjórnvalda á Haag-samningi um birtingu á stefnum o.fl. og Haag-samningi um öflun sönnunargagna sem tóku gildi á Íslandi 1. júlí 2010.  Utanríkisráðuneytið, sem hafði milligöngu um slíkar birtingar þar til samningurinn var fullgiltur, hefur áfram milligöngu um stefnubirtingar í þeim ríkjum sem ekki eru aðilar að þessum samningi. Sjá yfirlit um aðildarríki Haag-samningsins.

Haag samningur 1965 – beiðni um birtingu á réttarskjölum og utanréttarskjölum í einkamálum og verslunarmálum

Aðildarríki https://www.hcch.net/en/instruments/conventions/status-table/?cid=17

Eyðublað https://assets.hcch.net/upload/act_form14e.pdf

Fyrirmynd útfyllingu eyðublaðs   sjá hér

Frekari upplýsingar um Haag saminginn https://www.hcch.net/

Haag samningur 1970 – Öflun sönnunargagna

Aðildarríki https://www.hcch.net/en/instruments/conventions/authorities1/?cid=82

Eyðublað https://assets.hcch.net/docs/ee4f927c-1812-4d49-9ab3-1968a69c8e4d.pdf

Norðurlandasamningurinn 1974

Samningur við Noreg um birtingu sjá hér

Leit að dómstóli í Noregi www.domstol.no

Allir dómstólar í Noregi út frá póstnúmeri sjá hér 

Fyrirmynd að beiðni um birtingu sjá hér
Umsjón með birtingunum hefur Inga Lóa Steinarsdóttir, sími 420-2433, netfang: ingaloa@syslumenn.is.  

Uppfærrt 16.07.2019.