Löggeymsla

Síðast uppfært: 12. sept. 2019, kl. 10:59

Summary

Síðast uppfært: 12. sept. 2019, kl. 10:59

Löggeymsla.

Hvenær er unnt að krefjast löggeymslu?
Hafi dómi eða úrskurði um peningagreiðslu verið áfrýjað til Hæstaréttar getur kröfuhafi krafist löggeymslu skv. 23. gr. laga 31/1990 um kyrrsetningu, lögbann o.fl. Séu skilyrði löggeymslu fyrir hendi fer með framkvæmd hennar og réttaráhrif á svipaðan hátt og um fjárnám. Sjá hér til hliðar.   Ekki þarf að höfða staðfestingarmál.


Lög nr. 31/1990 um kyrrsetningu og lögbann

Reglugerð nr. 17/1992 um málaskrár og gerðarbækur vegna aðfarargerða,kyrrsetningar, löggeymslu og lögbanns.