Leyfi til sölu gistingar, veitinga og skemmtanahalds

Reglur um leyfi til sölu gistingar, til sölu veitinga, til skemmtanahalds o.fl. er að finna  í lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald með síðari breytingum og reglugerð sama efnis nr. 1277/2016.  


Nánari upplýsingar, ásamt umsóknum má finna á ísland.is.

Rekstarleyfi gististaða

Rekstarleyfi veitingastaða

Uppfært 5.5.2021