Skemmtanaleyfi
Um skemmtanahald gilda lög nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og reglugerð nr. 1277/2016 sama efnis.
Vísast til umfjöllunar um tækifærisleyfi til skemmtanahalds og um tímabundið áfengisleyfi á vefnum, hér .
Uppfært 8.7.2020