Meistarabréf

Sýslumaður sér um útgáfu meistarabréfa til þeirra sem sækja um og uppfylla skilyrði skv. lögum. Meistarabréf veitir handhafa þess rétt til að reka sjálfstæða atvinnustarfsemi í viðkomandi iðngrein og taka nemendur til náms í greininni.
 
Það þarf því að sækja um meistarabréf að loknu námi í meistaraskóla til þess sýslumanns þar sem umsækjandi á lögheimili.


Sjá nánar á Ísland.is


Uppf. 12.03.2021.