Löggilding fasteigna-,fyrirtækja- og skipasala

Í 1. gr. reglugerðar nr. 1123/2006 um löggildingu fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala er Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu falið að annast löggildingu fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala á landsvísu.