Löggilding fasteigna-,fyrirtækja- og skipasala

Í 1. gr. reglugerðar nr. 1123/2006 um löggildingu fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala er Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu falið að annast löggildingu fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala á landsvísu.

ATH. Vakin er sérstök athygli á að það dugar ekki að skila stafrænu búforræðisvottorði þar sem það segir ekki til um búforræðissögu viðkomandi. Þarf því að leita beint til viðkomandi héraðsdóms.