Dvalarleyfi

Á vef Útlendingastofnunar, er að finna upplýsingar um dvalarleyfi fyrir þá sem búa utan ríkja Evrópska efnahagssvæðisins.

Tekið er við umsóknum um dvalarleyfi þeirra sem eru ríkisborgarar utan EES hjá sýslumönnum gegn greiðslu afgreiðslugjalds og jafnframt tekin af þeim mynd til afnota í dvalarleyfiskort .


Uppfært 7. febrúar 2013.