Orðalistar

Orðalistar

Embætti sýslumannsins á Ísafirði hefur sett það sem markmið að bæta þjónustu embættisins. Með hliðsjón af því fjölmenningarsamfélagi sem embættinu er ætlað að þjóna, var ákveðið að halda stutt námskeið í pólsku, tælensku og ensku fyrir starfsmenn embættisins. Jafnframt var tilgangurinn sá, að gerðir yrðu orðalistar til þess að auðvelda samskipti starfsmanna og viðskiptamanna við einfaldari erindi og er þá að finna hér að neðan.