Skrifstofa Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu verður lokuð 28. apríl 2017

Skrifstofa embættis Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu verður lokuð föstudaginn 28. apríl nk. vegna starfsmannaferðar.

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu