Sumarlokun skrifstofu sýslumannsins á Austurlandi á Egilstöðum og Vopnafirði

 

Sumarlokun skrifstofu sýslumannsins á Austurlandi á Egilstöðum og Vopnafirði

 Vegna sumarleyfa verður skrifstofa sýslumannsins á Austurlandi á Egilsstöðum lokuð frá 6. júlí til og með 2. ágúst. Skrifstofan opnar aftur þann 3. ágúst.

Lokað verður á skrifstofunni á Vopnafirði 17. júlí til og með 28. júlí. Skrifstofan opnar aftur 31. júlí.

Viðskiptavinum er bent á að beina erindum sínum á aðalskrifstofu embættisins á Seyðisfirði og skrifstofu embættisins á Eskifirði.

Skrifstofur á Seyðisfirði og á Eskifirði eru opnar frá kl. 09:00 til 15:00 alla virka daga. Nánari upplýsingar eru í síma 458-2700.

 

Sýslumaðurinn á Austurlandi