Leyfi sem lögreglustjórar gefa út

Samkvæmt 4. mgr. 3. gr. laga nr. 92/1989 skulu sýslumenn í hverju umdæmi veita leyfisumsóknum viðtöku fyrir hönd lögreglustjóra umdæmisins.

Hér verður að að finna yfirlit um gjöld fyrir leyfi sem lögreglustjórar gefa út á grundvelli umsókna sem afhenda má sýslumönnum og nefnd eru í lögum nr. 88/1991 um aukatekjur ríkissjóðs. 

Leyfi  sem lögreglustjórar gefa út 

Hægt er að sækja um og greiða fyrir eftirfarandi leyfi hjá sýslumönnum:

 • Leyfi vegna skotvopna
  Leyfi er varða innflutning og sölu skotvopna eru gefin út af ríkislögreglustjóra. Leyfi til þess að kaupa og eiga skotvopn eru gefin út af lögreglustjórum.
 • Leyfi vegna skotelda
  Leyfi til framleiðslu, innflutnings og sölu skotelda í heildsölu eru gefin út af ríkislögreglustjóra. Leyfi til sölu skotelda í smásölu og leyfi til skoteldasýninga eru gefin út af lögreglustjórum.
 • Leyfi vegna sprengiefna
  Leyfi til innflutnings og sölu eru gefin út af ríkislögreglustjóra. Leyfi til kaupa á sprengiefni og ýmis leyfi er varða notkun eru gefin út af lögreglustjórum.
 • Leyfi vegna skotelda 
 • Leyfi til þess að reka spilakassa
 • Leyfi til þess að reka knattborðstofu
 • Leyfi til fallhlífarstökks
 • Leyfi fyrir litmerkibyssum (paintball)
 • Leyfi til flutnings á hættulegum farmi

Eyðublöð lögreglunnar má finna hér.

EmbættiKennitalaReikningsnúmer
Sýslumaðurinn á Vesturlandi660914-11000309-26-00011
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum411014-01000153-26-04110
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra660914-09900307-26-00995
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra680814-08200565-26-10660
Sýslumaðurinn á Austurlandi410914-07000175-26-10511
Sýslumaðurinn á Suðurlandi680814-01500325-26-00702
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum490169-73390582-26-00002
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum610576-03690121-26-03160