Heimagisting

Fyrir skráningu heimagistingar skv. 3. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald skal greiða 8.500 kr.

Heimild:  22. tl. 11. gr. laga nr. 88/1991 um aukatekjur ríkissjóðs, sbr. 25. gr. laga nr. 67/2016 um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi).

Auk skráningargjalds skuldfærist við rafræna skráningu heimagistingar gjald til Þjóðskrár að fjárhæð 560 kr.

Heildarfjárhæð til greiðslu við skráningu heimagistingar er því  9.060 kr.Uppfært 02.01.2019.