Heimagisting

Fyrir skráningu heimagistingar skv. 3. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald skal greiða 8.500 kr.

Heimild:  20. tl. 11. gr. laga nr. 88/1991 um aukatekjur ríkissjóðs, sbr. 25. gr. laga nr. 67/2016 um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi).
Uppfært 20.01.2021.