Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 að hefjast

4.4.2014

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 31. maí 2014, hefst hjá sýslumönnum laugardaginn 5. apríl.  Upplýsingar um hvenær opið er hjá embættunum og annað varðandi atkvæðagreiðsluna má finna á vef  sýslumanna hér.