Ársskýrsla sýslumannsins í Reykjavík fyrir árið 2011 er komin út

5.12.2012

Á dögunum var ársskýrsla embættis sýslumannsins í Reykjavík fyrir árið 2011 gefin út.  Nálgast má hana hér á síðu sýslumannsins í Reykjavík hér á vefnum.