Greiðsla sanngirnisbóta
Frá og með 1. janúar 2015 fer sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra með þann hluta verkefnisins sem snýr að sýslumanni, en áður var það sýslumaðurinn á Siglufirði.
Nú er lokið innköllun vegna allra þeirra heimila, stofnana og skóla sem falla undir lög um sanngirnisbætur en þau eru:
Vistheimilið Breðavík |
Vistheimilið Kumbaravogur |
Heyrneysingjaskólinn |
Vistheimilið Reykjahlíð |
Vistheimilið Silungapollur |
Skólaheimilið Bjarg |
Heimavistarskólinn að Jaðri |
Upptökuheimili ríkisins |
Unglingaheimili ríkisins |
Landakotsskóli |
Kópavogshælið |