Heimilt að greiða öll gjöld með kreditkortum
Frá og með 1. janúar 2020 verður tekið við öllum íslenskum kreditkortum til greiðslu á gjöldum sem sýslumenn innheimta eða áskilja fyrir þjónustu sína.
Frá og með 1. janúar 2020 verður tekið við öllum íslenskum kreditkortum til greiðslu á gjöldum sem sýslumenn innheimta eða áskilja fyrir þjónustu sína.