Sveitarfélög og umdæmi sýslumanna

sveitafélög okt 2012Samkvæmt reglugerð um umdæmi sýslumanna nr. 1151/2014 eiga sveitarfélög landsins undir umdæmi sýslumanna sem hér segir:

 1. Umdæmi Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu:
  Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbær, Mosfellsbær, Kjósarhreppur, Hafnarfjarðar­kaupstaður, Garðabær og Kópavogsbær.

 2. Umdæmi Sýslumannsins á Vesturlandi:
  Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð, Snæfells­bær, Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkis­hólms­bær og Dalabyggð.

 3. Umdæmi Sýslumannsins á Vestfjörðum:
  Reykhólahreppur, Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær, Súðavíkurhreppur, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur og Stranda­byggð.

 4. Umdæmi Sýslumannsins á Norðurlandi vestra:
  Húnaþing vestra, Húnavatnshreppur, Blönduósbær, Sveitarfélagið Skagaströnd, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur.

 5. Umdæmi Sýslumannsins á Norðurlandi eystra:
  Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgársveit, Akureyrarkaupstaður, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Þingeyjarsveit, Skútustaða­hreppur, Norðurþing, Tjörneshreppur, Svalbarðshreppur og Langanes­byggð.

 6. Umdæmi Sýslumannsins á Austurlandi:
  Vopnafjarðarhreppur, Fljótsdalshreppur, Fljótsdalshérað, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Breiðdalshreppur og Djúpavogshreppur.

 7. Umdæmi Sýslumannsins á Suðurlandi:                                                                 
  Sveitarfélagið Hornafjörður, Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Flóahreppur, Skeiða- og Gnúp­verja­hreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafn­ings­hreppur, Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus.
 8. Umdæmi Sýslumannsins í Vestmannaeyjum:
  Vestmannaeyjabær.

 9. Umdæmi Sýslumannsins á Suðurnesjum:
  Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður, Reykjanesbær og Sveitar­félagið Vogar.

Uppfært 19.01.2015.