Hagnýt orð - Useful words


Góðan daginn Good morning 
Get ég aðstoðað Can I help you?
Umboð Authorization
Hvað heitir þú? What is your name?
Nafn Name
Kennitala Identification number
Heimili Home
Lögheimili Domicile
Símanúmer Telephone number
Geturðu komið á morgun? Could you come tomorrow, please?
Geturðu komið kl Could you come at ?
Klukkan 8 At eight o´clock , a.m.
Klukkan 9 At nine o´clock , a.m.
Klukkan 10 At ten o´clock , a.m.
Klukkan 11 At eleven o´clock , a.m.
Klukkan 12 At twelve noon
Klukkan 13 At one o´clock p.m.
Klukkan 14 At two o´clock p.m.
Klukkan 15 At three o´clock p.m.
Klukkan 16 At four o´clock p.m.
1 One
2 Two
3 Three
4 Four
5 Five
6 Six
7 Seven
8 Eight
9 Nine
10 Ten
Reikningur (Invoice) Invoice
Kvittun Receipt
Borga Pay
Þú átt rétt á ?.. You are entitled, eða-you have the right?
Þú átt ekki rétt á ?.. You do not have the right
Yes
Nei No
Ekki Not
Greiða hjá gjaldkera Please pay at the cashier
Greitt Paid
Ekki greitt Not paid
Vantar Not available, eða- missing
Vantar þig það fljótt? Is it urgent?
Má það bíða? Can it wait?
Skiluru mig? Do you understand me?
Er þetta í lagi? Is this alright?
Þetta er í lagi This is alright
Takk fyrir Thank you
Skrifaðu nafnið þitt hérna Please, write your name here
Peningar Money
Fljótt Right away, quickly
Hvað langan tíma? How long time?
Gjaldfallið It is due, should have been paid?
Ljósrit A photocopy
Sá sem gerir þetta er ekki við The person who deals with this is not here
Kem ekki Cannot come
Ég er? I am?
Sýslumaðurinn The district magistrate
Ritarinn (Secretary) The secretary
Gjaldkerinn (Bank clerk) The cashier
Tollvörður (Tollkeeper) The customs officer
Lögfræðingur (Lawyer) A barrister, a solicitor
Dómari (judge) A judge
Afleysingamaður A temporary employee
Lögreglan The police
Lögreglustöð The police station
Tollgæsla (customs) Customs department
Innflutningur (importation) Import
Útflutningur (exportation) Export
Tollur (customs, duty) nbsp;.
Virðisaukaskattur VSK (VAT value-added tax)


VAT

Búslóð Household inventory
Vörureikningur (Invoice) nbsp;.
Bannvara Prohibited goods, forbidden goods
Ósoðið kjöt Raw meat, uncooked meat
Vopn (weapon) nbsp;.
Áfengi Liquor, spirits, alcohol
Tóbak Tobacco
Fíkniefni Drugs, narcotics
Tollskýrsla (bill of entry) nbsp;.
Lögfræðingur A lawyer, a barrister, a solicitor
Feðrun barns Naming a father
Faðernis viðurkenning An acceptance of paternity
Meðlag (maintenance) Child support/ allowance
Einfalt meðlag A single maintenance
Aukið meðlag An additional maintenance
Fæðingarvottorð (Birth certificate) .
Sambúð Cohabitation
Giftast To get married, matrimony
Hjónaskilnaður Divorce
Hjónaskilnaður að borði og sæng A legal separation
Hjónaskilnaður, lögskilnaður (endanlegur) A legal divorce, matrimonial action
Sáttavottorð (reconciliation certificate) A failure of reconsiliation?
6 mán. ef sammála (unanimous) - if both parties still want a divorce
1 ár ef ósammála (divided) - if one party doesn´t want a divorce
Prestur A priest, a vicar
Skiptasamningur (divisible agreement) Division of property
Forsjá barna Custody of children, child´s custody
Umgengni Agreement for visitation/ temporary custody
Dánarvottorð (Death certificate)  .
Jarðarför (funeral)  .
Einkaskipti Prenuptial agreement
Eignaskipti Split of property/tangible assets. Division of intellectual assets
Opinber skipti (Public dic) The legal division
Skiptagerð The exercise of the division
Erfðafjárskýrsla (Heredity money report) Inheritance report
Afsal Assignment/title deed
Þinglýsing Registration, recording
Fjárnám (levy on, distraint) Confiscation/repossession of ownership
Eignir (attribute to) Tangible assets
Árangurslaust Unsuccessful?
Gjaldþrot (bankruptcy) Insolvency
3 mánuðir Three months
Vanskilaskrá (default record) Bank credit report
Greiðslusamningur (payment agreement)  .
Nauðungaruppboð (Forces auction)  .
Lokasala Final sale
Lögfræðiskrifstofa A lawyer´s office, a solicitor´s office
Gerðarbeiðandi, sá sem á skuld – kröfu sem nauðungarsölu er krafist fyrir. Creditor
Gjaldkeri Cashier
Opinber gjöld Public taxes
Útsvar (local tax) nbsp;.
Tekjuskattur (income tax) nbsp;.
Bifreiða gjald Car tax
Barnabætur (child allowance) State child allowance
Vaxtabætur (interest) Interest on money
Ertu með bankareikning Do you have a bank account?
Vinnuveitandi heldur eftir af laununum Tax withholding
Skattstofa á fjórðu hæð The Inland Revenue is on fourth floor
Borga skuld Pay debts
Peningar Money
Sekt Fine
Álagning Additional taxes
Ritari A secretary
Húsaleigusamningur A rental agreement
Ökuskírteini A driving licence
Þungaskattur Weight tax
Sakavottorð A criminal record
Veðbókarvottorð A copy of the mortgage agreement
Veðbók Mortgage agreement
Ríkisborgararéttur (Citizenship) nbsp;.
Skipta um ríkisborgararétt A change of citizenship
Dvalarleyfi A residence permit
Atvinnuleyfi A work permit
Framlenging leyfa Extension of permits
Græna kortið The green card
Vegabréf A passport
Ljósrit af vegabréfi A photocopy of a passport
Notarial gerð (staðfesting sýslumanns) Legal stamp
Undirritun Signature
Breyta lögheimili A change of domicile
Tryggingarstofnun Social services
Fæðingarorlof Maternity leave
Greiðslur úr fæðingarorlofssjóði Payments from the maternity leave fund
Viðkomandi þarf að hafa verið á vinnumarkaði sl. 6 mánuði. The person must have worked here or have been employed, for the last 6 months
Móðir á rétt á 3. mán./ faðir 3. mán. og sameiginlega 3. mánuðum. A mother is entitled to 3 months/ a father is entitled to 3 months and a shared leave of 3 months as well
Greiðslur eru 80% af meðaltalslaunum síðustu 2. ára fyrir fæðingarár. Payments are 80% of the average salaries during the last two years

Greiðslur á fæðingarstyrk

Payments of maternity support
Ekki úti á vinnumarkaði (húsmæður, nemar) Non employed, housewives and students

Fæðingarstyrkur ákv. Upphæð

Húsmæður 40.000 kr/mánuði

Námsmenn 90.000 kr/mánuði

A maternity support is a fixed amount:

Housewives: 40.000

Students: 90.000

Umsókn An application
Tilkynning til vinnuveitenda A statement to the employer
Vottorð um væntanlegan fæðingardag A certificate of the expected delivery
Launaseðlar sl. 2. mánuði Payslips for the previous two months
Skólavottorð School certificate
Skattkort Tax card
Sjúkratryggingar Health insurance
Bæjarskrifstofur á 2. hæð The local authorities on the second floor
Framlenging á fæðingarorlofi An extension of the maternity leave
Læknisvottorð vegna framlengingar á fæðingarorlofi A doctor´s certificate regarding the extension of the maternity leave
Starfslokavottorð frá vinnuveitanda A certificate from the employer
Umsókn um framlengingu An application for an extension
Sjúkradagpeningar Sick leave pay
Læknisvottorð Doctor´s certificate
Læknisvottorð v. sjúkradagpeninga Daily allowance/ sick leave
Umsókn um sjúkradagpeninga An application for daily allowance
Vottorð vinnuveitanda á bakhlið umsóknar An employer´s certificate at the back of the application form
Greitt eftir að viðkomandi hefur verið veikur í 3 vikur launalaus Will be paid when the individual has been ill for 3 weeks and without salaries
Ferðakostnaður Travel expenses
Skýrsla vegna ferðakostnaðar fæst hjá lækni A doctor´s certificate regarding travel expences
Kvittun frá flugfélagi An airplane receipts
Staðfesting frá sérfræðingi (t.d. í Reykjavík) A doctor´s certificate/ a specialist in Reykjavík
Kvittun fyrir ferðakostnaði. (Ef farið er á bíl kvittanir úr Hvalfjarðargöngum.)

All receipts regarding travel expenses.

For example if you go through the tunnel at Hvalfjörður

Tannlæknareikningar Receipts from dentists
Greitt inn á bankareikning Paid into your bank account
Endurgreitt c.a. 60% fyrir börn You will be paid up to 60% of the amount
Ellilífeyrir 67 ára Pension at the age of 67
Örorkulífeyrir (örorkumat/læknisvottorð) A disability pension
Örorkumat An evaluation of disability
Endurhæfingarlífeyrir (örorkumat/læknisvottorð)

Physiotherapy pension

(Evaluation and a doctor´s certificate)

Barnalífeyrir (undir 18 ára) State child pension ( under 18)
Mæðralaun (með 2 börnum eða fleirum) Maternal state allowance, 2 children plus
Lífeyrissjóður A life pension fund, (social security fund)
Færð greiðslur úr lífeyrissjóði You will receive payments from the pension fund
Umönnunargreiðslur Payments to someone who is assisting a senior citizen or disabled person in his or her home