Embætti sýslumanna

Landið skiptist í níu umdæmi sýslumanna - sjá nánari upplýsingar á korti 

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Aðalsímanúmer: 458 2000
Umboð Tryggingastofnunar: 458 2199
Netfang: smh@syslumenn.is
Kennitala: 650914-2520
Skrifstofur Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu eru sem hér segir:

Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík
Dalvegi 18, 201 Kópavogi
Bæjarhrauni 18, 220 Hafnarfirði
Skrifstofurnar eru opnar virka daga frá kl. 8:30-15:00
Símaþjónusta er á sama tíma
Athugið að ekki er boðið upp á sömu þjónustu á öllum skrifstofum, sjá nánar hér

Sýslumaðurinn á Vesturlandi

Aðalsímanúmer: 458 2300
Netfang: vesturland@syslumenn.is
Kennitala: 660914-1100
Skrifstofur Sýslumannsins á Vesturlandi eru sem hér segir:

Borgarbraut 2, 340 Stykkishólmi
Bankastræti 1a, 355 Ólafsvík
Bjarnarbraut 2, 310 Borgarnesi
Stillholti 16, 300 Akranesi
Miðbraut 11, 370 Búðardal

Skrifstofurnar á Akranesi, Borgarnesi og í Stykkishólmi eru opnar milli kl. 10:00 og 15:00 og símaþjónusta á sama tíma.
Útibúið í Búðardal er opin milli 12:30 og 15:30.
Útibúið í Ólafsvík er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:00-14:00, þó verður eingöngu opið á föstudögum frá kl: 09:30- 14:00 til 1. nóvember 2015.

Sýslumaðurinn á Vestfjörðum

Aðalsímanúmer: 458 2400
Netfang: vestfirdir@syslumenn.is
Kennitala: 411014-0100
Skrifstofur Sýslumannsins á Vestfjörðum eru sem hér segir:

Aðalstræti 92, 450 Patreksfirði
Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði
Hafnarbraut 25, 510 Hólmavík
Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík

Skrifstofan á Patreksfirði er opin milli 9:00-12:00 og 13:00-15:30.
Skrifstofan á Ísafirði er opin milli 9:30-12:00 og 12:30-15:30.
Skrifstofan á Hólmavík er opin milli 9:00-12:00 og 13:00-15:30.
Skrifstofan í Bolungarvík er opin milli 9:30-14:00.
Símaþjónusta er milli 9:00-15:30.

Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra

Aðalsímanúmer: 458 2500
Netfang: nordurlandvestra@syslumenn.is
Kennitala: 660914-0990
Skrifstofur Sýslumannsins á Norðurlandi vestra eru sem hér segir:

Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduósi
Suðurgötu 1, 550 Sauðárkróki

Skrifstofurnar eru opnar á milli 9:00-15:00
Símaþjónusta er á sama tíma

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra

Aðalsímanúmer: 458 2600
Netfang: nordurlandeystra@syslumenn.is
Kennitala: 680814-0820
Skrifstofur Sýslumannsins á Norðurlandi eystra eru sem hér segir:

Útgarði 1, 640 Húsavík
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri
Gránugötu 6, 580 Siglufirði
Gunnarsbraut 6, 620 Dalvík

Skrifstofurnar á Húsavík, Akureyri og á Siglufirði eru opnar frá kl. 9:00-15:00
Útibúið á Dalvík er opið frá kl. 9:00-13:00
Símaþjónusta er frá kl. 9:00-15:00

Sýslumaðurinn á Austurlandi

Aðalsímanúmer: 458 2700
Netfang: austurland@syslumenn.is
Kennitala: 410914-0770
Skrifstofur Sýslumannsins á Austurlandi eru sem hér segir:

Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði
Strandgötu 52, 735 Eskifirði
Lyngási 15, 700 Egilsstöðrum
Lónabraut 2, 690 Vopnafirði

Skrifstofurnar eru opnar frá kl. 9:00-15:00
Símaþjónusta er á sama tíma

Sýslumaðurinn á Suðurlandi

Aðalsímanúmer: 458 2800
Netfang: sudurland@syslumenn.is
Kennitala: 680814-0150
Skrifstofur Sýslumannsins á Suðurlandi eru sem hér segir:

Hörðuvöllum 1, 800 Selfossi
Austurvegi 6, 860 Hvolsvelli
Ránarbraut 1, 870 Vík
Hafnarbraut 36, 780 Höfn

Skrifstofurnar eru opnar frá kl. 9:00-15:00
Símaþjónusta er á sama tíma

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum

Aðalsímanúmer: 458 2900
Netfang: vestmannaeyjar@syslumenn.is
Kennitala: 490169-7339
Heimilisfang: Heiðarvegi 15, 900 Vestmannaeyjum
Skrifstofan er opin milli 9:30-15:00
Símaþjónusta er á sama tíma

Sýslumaðurinn á Suðurnesjum

Aðalsímanúmer: 458 2200
Netfang: sudurnes@syslumenn.is
Kennitala: 610576-0369
Skrifstofur Sýslumannsins á Suðurnesjum er sem hér segir:

Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík
Víkurbraut 25, 240 Grindavík

Skrifstofan í Keflavík er opin frá kl. 8:30-15:00
Útibúið í Grindavík er opið frá kl. 8:30-13:00
Símaþjónusta er frá kl. 8:30-15:00 

Fagráð embætta sýslumanna

    Í fagráði um nauðungarsölur sitja:

                   Ásdís Halla Arnardóttir, formaður,  frá Sýslumanninum á Suðurlandi. Hún er í                                          fæðingarorlofi. Í hennar stað á meðan: Kristján Óðinn Unnarsson frá Sýslumanninum á                          Suðurlandi
                   Halla Einarsdóttir frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra
                   Heiða Viðarsdóttir frá Sýslumanninum á Vesturlandi
                   Ingvar Haraldsson frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu
   

      Í fagráði um aðfarargerðir sitja:

                   Daði Jóhannesson, formaður, frá Sýslumanninum á Vesturlandi.
                   Björn Hrafnkelsson frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra
                   Ingunn Jónsdóttir frá Sýslumanninum á Vestfjörðum.
                   Ýr Vésteinsdóttur  frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu
          

          Í fagráði um þinglýsingar sitja:

                    Bergþóra Sigmundsdóttir, formaður, Bryndís Bachmann til vara, báðar frá                                                 Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.
                    Íris Dröfn Árnadóttir frá Sýslumanninum á Austurlandi.
                    Kristín Þórðardóttir frá Sýslumanninum á Suðurlandi.
                    Sigfríð Björgvinsdóttur frá Sýslumanninum í Vestmannaeyjum.
 

           Í fagráði um sifjamál sitja:

                    Eyrún Guðmundsdóttir, formaður, Óskar Sturluson til vara, bæði frá Sýslumanninum á                           höfuðborgarsvæðinu.
                    Arndís Soffía Sigurðardóttir frá Sýslumanninum á Suðurlandi.
                    Berglind Helgadóttir frá Sýslumanninum á Vesturlandi.
                    Guðjón Jóel Björnsson frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra.
                    Heiðrún Sigurðardóttir frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu
 

          Í fagráði um leyfisveitingar sitja:

                  Jónas Guðmundsson, formaður, frá Sýslumanninum á Vestfjörðum
                  Sigurður Hafstað frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.
                  Daðey Ólafsdóttir frá Sýslumanninum á Vesturlandi
                  Anna Margrét Bridde frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.
                  Bjarni Freyr Rúnarsson  frá Sýslumanninum á Suðurnesjum


       Til vara: 

               Anna Lilja Ragnarsdóttir frá Sýslumanninum á Suðurlandi

               Hulda Agnarsdóttir frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra.
               Sigrún Harpa Bjarnadóttir frá Sýslumanninum á Austurlandi.