Dagsektir Vinneftirlitsins

Innheimtumiðstöðin sér um innheimtu á dagsektum fyrir Vinnueftirlit ríkisins sem lagðar eru á skv. 87. gr. laga um aðbúnað og hollustuhætti á vinnustöðum nr. 46/198

IMST sér um innheimtu á dagsektum fyrir Vinnueftirlit ríkisins sem lagðar eru á skv. 87. gr. laga um aðbúnað og hollustuhætti á vinnustöðum nr. 46/1980.

Almennt innheimtuferli

Við innheimtu IMST koma til eftirgreind úrræði til að knýja á um greiðslur

  • Innheimtubréf/greiðsluáskorun – samningar
  • Skuldajöfnuður
  • Fjárnám
  • Nauðungarsala

Greiðsludreifing

Beiðni um greiðsludreifingu þarf að berast skriflega á  netfangið innheimta@syslumenn.is eða með bréfi til embættisins.

Vakin er athygli á að hægt er að greiða kröfu á bankareikning  0159-26-267, kennitala 660914-0990.   Tilgreina þarf kennitölu og nafn skuldara við greiðslu í banka.

Þá er einnig hægt er að greiða með greiðslukorti og gera boðgreiðslusamning.