Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Hlíðasmári 1, 201 KópavogiHlidasmari-1
Sími:   458 2000    |   Umboð Tryggingastofnunar sími: 458 2199
Netfang: smh@syslumenn.is
Kennitala:  650914-2520, banki: 303-26-6924.
   
Afgreiðslutími virka daga frá kl. 8:30-15:00. 

Athugið að hvorki er tekið við kreditkortum né erlendum kortum.

Afgreiðsla Tryggingastofnunar í umboðinu að Hlíðasmára 1 í Kópavogi verður lokuð frá og með 1. júlí nk. um óákveðinn tíma. Viðskiptavinum sem leita þurfa eftir þjónustu á staðnum er bent á að snúa sér í afgreiðslu stofnunarinnar að Hlíðasmára 11 á opnunartíma kl. 9-15 virka daga. 

 •  Símsvörun á Fjölskyldusviði er frá kl. 08:30 - 12:00 alla virka daga.
   Símatími lögfræðinga á Fjölskyldusviði er frá kl. 10:00 - 12:00 alla virka daga.
   Viðtal hjá fulltrúum á fjölskyldusviði má panta hér . 
  Stöðu mála hjá fjölskyldusviði má sjá hér .

 • Símatími lögfræðinga í Þinglýsingum er á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 13:00 - 15:00, 
  Staða þinglýsinga. 
 • Símatími almennra leyfamála er alla virka daga frá kl. 13:00 til 15:00.

 • Símsvörun vegna heimagistingar er alla virka daga frá kl. 8:30 til 12:00 og 13:00 til 15:00.

 • Unnt er að senda fyrirspurnir og erindi á thinglysing@syslumenn.is og leita upplýsinga um stöðu skjala, og panta veðbókarvottorð (greiðslukvittun sendist á thinglysing@syslumenn.is)                                                                

Netföng eftir málaflokkum

Þinglýsingar: thinglysing@syslumenn.is 
Leyfi: leyfi@syslumenn.is
Uppboð, fjárnám og aðrar aðfarargerðir: fullnusta@syslumenn.is 
Fjölskyldumál, ættleiðingar, lögráðamál og dánarbú: fjolskylda@syslumenn.is
Giftingar: gifting@syslumenn.is 
Ökuskírteini:  okuskirteini@syslumenn.is 
Vegabréf: vegabref@syslumenn.is
Umboð Tryggingastofnunar:  smh@tr.is                          

Sveitarfélög í umdæminu

Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbær, Mosfellsbær, Kjósarhreppur, Hafnarfjarðar­kaupstaður, Garðabær og Kópavogsbær.

Sérstök verkefni Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu

 

Veiting leyfa til ættleiðinga fyrir landið allt, sbr. 1. gr. laga nr. 130/1999 um ættleiðingar og reglugerð nr. 1264/2011 um veitingu leyfa til ættleiðingar.

Afgreiðsla nauðungarvistana fyrir landið allt, sbr. breytingu á lögræðislögum nr. 71/1997.   Sjá nánar hér.

Annast löggildingu fasteigna-, fyrirtækja og skipasala á landsvísu, sbr. reglugerð nr. 1123/2006 um löggildingu fasteigna-, fyrirtækja og skipasala með síðari breytingum.  Sjá nánar hér 

Sáttameðferð og vinna sérfræðinga í málefnum barna á grundvelli barnalaga nr. 76/2003 .

Skráning heimagistingar og eftirlit samkvæmt lögum nr. 67/2016 um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 "

Fjárlaganúmer:

06-441