Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Hlíðasmári 1, 201 KópavogiHlidasmari-1
Sími:   458 2000    |   Umboð Tryggingastofnunar sími: 458 2199
Netfang: smh@syslumenn.is
Kennitala:  650914-2520, banki: 303-26-6924.
   
Afgreiðslutími virka daga frá kl. 8:30-15:00. 

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur innleitt jafnlaunakerfi sem samræmist kröfum ÍST 85:2012 og Jafnréttisstofa hefur veitt embættinu 

Jafnlaunavottun_2019_2022_f_ljosan_grunnheimild til að nota jafnlaunamerkið. Í því felst að staðfest er vottun á jafnlaunakerfi sýslumanns samkvæmt jafnlaunastaðlinum.

Með þessu er fengin staðfesting á því að launaákvarðanir séu kerfisbundnar, að fyrir hendi sé jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals og að reglubundið sé fylgst með því hjá embættinu að starfsfólk sem vinnur sömu eða jafnverðmæt störf hafi sambærileg laun óháð kynferði.

Afgreiðsla Tryggingastofnunar í umboðinu að Hlíðasmára 1 í Kópavogi verður lokuð frá og með 1. júlí nk. um óákveðinn tíma. Viðskiptavinum sem leita þurfa eftir þjónustu á staðnum er bent á að snúa sér í afgreiðslu stofnunarinnar að Hlíðasmára 11 á opnunartíma kl. 9-15 virka daga. 

 •  Símsvörun á Fjölskyldusviði er frá kl. 08:30 - 12:00 alla virka daga.
   Símatími lögfræðinga á Fjölskyldusviði er frá kl. 10:00 - 12:00 alla virka daga.
   Viðtal hjá fulltrúum á fjölskyldusviði má panta hér . 
  Stöðu mála hjá fjölskyldusviði má sjá hér .

 • Símatími lögfræðinga í Þinglýsingum er á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 13:00 - 15:00, 
  Stöðu þinglýstra skjala má sjá hér  Staða þinglýsinga. 
 • Símatími almennra leyfamála er alla virka daga frá kl. 13:00 til 15:00.

 • Símsvörun vegna heimagistingar er alla virka daga frá kl. 8:30 til 12:00 og 13:00 til 15:00.

 • Unnt er að senda fyrirspurnir og erindi á thinglysing@syslumenn.is og leita upplýsinga um stöðu skjala, og panta veðbókarvottorð (greiðslukvittun sendist á thinglysing@syslumenn.is)                                                                

Netföng eftir málaflokkum

Þinglýsingar: thinglysing@syslumenn.is 
Leyfi: leyfi@syslumenn.is
Uppboð, fjárnám og aðrar aðfarargerðir: fullnusta@syslumenn.is 
Fjölskyldumál, ættleiðingar, lögráðamál og dánarbú: fjolskylda@syslumenn.is
Giftingar: gifting@syslumenn.is 
Ökuskírteini:  okuskirteini@syslumenn.is 
Vegabréf: vegabref@syslumenn.is
Umboð Tryggingastofnunar:  smh@tr.is                          

Sveitarfélög í umdæminu

Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbær, Mosfellsbær, Kjósarhreppur, Hafnarfjarðar­kaupstaður, Garðabær og Kópavogsbær.

Sérstök verkefni Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu

 

Veiting leyfa til ættleiðinga fyrir landið allt, sbr. 1. gr. laga nr. 130/1999 um ættleiðingar og reglugerð nr. 1264/2011 um veitingu leyfa til ættleiðingar.

Afgreiðsla nauðungarvistana fyrir landið allt, sbr. breytingu á lögræðislögum nr. 71/1997.   Sjá nánar hér.

Annast löggildingu fasteigna-, fyrirtækja og skipasala á landsvísu, sbr. reglugerð nr. 1123/2006 um löggildingu fasteigna-, fyrirtækja og skipasala með síðari breytingum.  Sjá nánar hér 

Sáttameðferð og vinna sérfræðinga í málefnum barna á grundvelli barnalaga nr. 76/2003 .

Skráning heimagistingar og eftirlit samkvæmt lögum nr. 67/2016 um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 "

Fjárlaganúmer:

06-441