Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Hlíðasmári 1, 201 KópavogiHlidasmari-1
Sími:   458 2000     
Netfang: smh@syslumenn.is
Kennitala:  650914-2520, banki: 303-26-6924. Viðskiptavinir eru hvattir til að millifæra greiðslur vegna þjónustu.
   
Afgreiðslutími:                                                                                  mánudaga-fimmtudaga kl. 8:20-15:00 og föstudaga kl. 8:20-14:00

Opening hours Monday to Thursday: 8:20 AM to 3 PM and Friday: 8:20 AM to 2 PM

Fjölskyldusvið

Erindi og gögn til fjölskyldusviðs er unnt að leggja inn í afgreiðslu á 1. hæð en leiðbeiningar og upplýsingar eru veittar í síma 458-2000 eða á fjolskylda@syslumenn.is .

  • Símatími sérfræðinga í málefnum barna er kl. 11:00 - 12:00. 
  • Símatími lögfræðinga er kl. 10:00 - 12:00.

Sjá upplýsingar um pöntun viðtala á fjölskyldusviði hér

Stöðu mála hjá fjölskyldusviði má sjá hér .

Þinglýsingar 

Unnt er að senda fyrirspurnir og erindi á thinglysing@syslumenn.is og leita upplýsinga um stöðu skjala, og panta veðbókarvottorð (greiðslukvittun sendist á thinglysing@syslumenn.is).

  • Símatími lögfræðinga í þinglýsingum er á mánudögum og fimmtudögum kl. 12:30 - 14:30 

Stöðu þinglýstra skjala má sjá hér.   

Leyfisveitingar og eftirlit með gististöðum

  • Símsvörun almennra leyfamála er mánudaga-fimmtudaga kl. 12:30 - 14:30 og kl. 12:00 - 14:00 á föstudögum. Einungis er tekið á móti leyfisumsóknum með rafrænum hætti á leyfi@syslumenn.is.
  • Símsvörun heimagistingar er alla virka daga kl. 8:20 - 12:00 og kl. 12:30 - 14:30 (12:30-14:00 á föstudögum).
    Netfang heimagistingar er heimagisting@syslumenn.is

Lögbókandi

Afgreiðsla lögbókandagerða fylgir opnunartíma embættis en lokað er í hádeginu kl. 11:30 - 12:30 

Fullnustu- og skiptasvið 

Vegna hertra sóttvarnarráðstafana er mælst til þess að allir sem eiga erindi við embættið vegna hagsmuna sinna skoði vandlega hvort afgreiðsla erindisins geti beðið meðan þær sóttvarnaraðgerðir, sem nú eru ákveðnar, gilda. Hægt er að senda fyrirspurnir á netföngin fullnusta@syslumenn.is eða danarbu@syslumenn.is

Þeir sem eiga pantað viðtal á skiptavakt vegna dánarbúa, eða hafa verið boðaðir í fyrirtökur á fullnustusviði, mæta í biðrými á 2. hæð á tilskildum tíma. Óskað er eftir að aðeins einn mæti í hvert viðtal.

Þeim sem vilja fá upplýsingar um aðfarargerðir eða nauðungarsölur er bent á að senda fyrirspurn á fullnusta@syslumenn.is


Dánarbú

Móttaka dánarvottorða er á 1. hæð vesturenda. Mælst er til þess að aðeins einn aðili mæti í viðtalið.

Þeim sem eru reiðubúnir með umsókn um leyfi til einkaskipta á dánarbúi, eða erfðafjárskýrslu vegna dánarbús ásamt fylgiskjölum, er bent á að panta viðtal á skiptavakt á póstfanginu danarbu@syslumenn.is

Fyrir viðtalið skal gæta þess vandlega að gögn s.s. leyfisbeiðnir og erfðafjárskýrslur séu rétt og vel útfyllt eins og við á hverju sinni og að öll fylgigögn s.s. þrjú síðustu skattframtöl, bankayfirlit, umboð o.fl. fylgi með ef við á. Einkaskiptabeiðni og erfðafjárskýrsla skulu vandlega útfyllt í samræmi við leiðbeiningar.

Tekið er við umsóknum um leyfi til setu í óskiptu búi, erfðafjárskýrslum vegna fyrirframgreiðslu arfs og yfirlýsingum um eignaleysi dánarbús ásamt fylgiskjölum í afgreiðslu fullnustu- og skiptasviðs á 2. hæð.

Uppfært 01.02.2021, kl. 14:40

Netföng eftir málaflokkum

Þinglýsingar: thinglysing@syslumenn.is 
Leyfi: leyfi@syslumenn.is
Heimagisting:  heimagisting@syslumenn.is
Uppboð, fjárnám og aðrar aðfarargerðir: fullnusta@syslumenn.is
Dánarbú:  danarbu@syslumenn.is
Fjölskyldumál, ættleiðingar, lögráðamál: fjolskylda@syslumenn.is
Giftingar: gifting@syslumenn.is 
Ökuskírteini:  okuskirteini@syslumenn.is 
Vegabréf: vegabref@syslumenn.is
Umboð Tryggingastofnunar:  smh@tr.is  
                        

Sveitarfélög í umdæminu

Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbær, Mosfellsbær, Kjósarhreppur, Hafnarfjarðar­kaupstaður, Garðabær og Kópavogsbær.

Sérstök verkefni Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu

Veiting leyfa til ættleiðinga fyrir landið allt, sbr. 1. gr. laga nr. 130/1999 um ættleiðingar og reglugerð nr. 1264/2011 um veitingu leyfa til ættleiðingar.

Afgreiðsla nauðungarvistana fyrir landið allt, sbr. breytingu á lögræðislögum nr. 71/1997.   Sjá nánar hér.

Annast löggildingu fasteigna-, fyrirtækja og skipasala á landsvísu, sbr. reglugerð nr. 1123/2006 um löggildingu fasteigna-, fyrirtækja og skipasala með síðari breytingum.  Sjá nánar hér 

Sáttameðferð og vinna sérfræðinga í málefnum barna á grundvelli barnalaga nr. 76/2003 .

Skráning heimagistingar og eftirlit samkvæmt lögum nr. 67/2016 um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 

Um embættið:

Fjárlaganúmer 06-441
Fjöldi stöðugilda er um 100