Um embættið

 

Sýslumaðurinn á Hólmavík - Hafnarbraut 25 - 510 Hólmavík - Kort

Sími 455-3500 - Fax 455-3509 - Netfang holmavik@syslumenn.is

Kennitala 570269-5189 - Banki 0316 - hb. 26 - reikningsnr. 21.

 

Skrifstofan er opin virka daga kl. 9.00 - 12.00 og 13.00 - 15.30 - Símaþjónusta er á sama tíma.  Umboð Tryggingastofnunar ríkisins og Sjúkratrygginga Íslands er opið frá kl. 9.00 - 12.00.

 

Sérstök verkefni embættisins:

Sýslumaðurinn á Hólmavík annast löggildingu löggiltra skjalaþýðenda og dómtúlka.

Auglýsing um löggildingarpróf skjalaþýðenda sem fram fer 10. og 11. febrúar 2014 og undirbúningsnámskeið fyrir það sem fram fer föstudagana 27.  september, 11. október, 25. október og 8. nóvember nk. kl. 9 - 16 má sjá hér (neðst).

mynd.Holmavik

Skrifstofa sýslumannsins á Hólmavík

er að Hafnarbraut 25, 2. hæð, Hólmavík

Sveitarfélög í umdæmi embættisins:

Árneshreppur, Kaldrananeshreppur og Strandabyggð.
Starfsmenn embættisins:

Nafn:  Starf: Netfang:
Guðrún Sigurðardóttir gjaldkeri og almenn afgreiðsla. gudrun.sigurdardottir@syslumenn.is
Lára Huld Guðjónsdóttir sýslumaður lara@syslumenn.is

Júlíana Ágústsdóttir

tryggingafulltrúi o.fl. juliana@syslumenn.is  

 

Stefnuvottar, sjá hér

Stöðugildi við embættið í janúar 2012 voru 2,5. 

Fjárlaganúmer embættisins er 06-419

Auglýsingar uppboða á vegum embættisins, sjá hér.