Verkefni allra sýslumanna

Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins eftir því sem lög og reglugerðir mæla fyrir um, sbr. lög um framkvæmdavald ríkisins í héraði nr. 92/1989 með áorðnum breytingum. Um verkefni sýslumannsembættanna gilda fjölmörg lög.

Um það vísast til einstakra málaflokka hér til vinstri.